ISBN skammstöfun

ISBN

ISBN er skammstöfun fyrir International Standard Book Number.

ISBN er alþjóðlegt staðlað bókanúmer. ISBN-númer voru 10 tölustafir að lengd fram til desemberloka 2006 en frá 1. janúar 2007 eru þau nú alltaf 13 tölustafir. ISBN-númer eru reiknuð út með tiltekinni stærðfræðiformúlu og innihalda ávísunartölu til að staðfesta númerið.

Heimild: ISBN International